Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Lýsa eftir týndu tuskudýri
Þriðjudagur 10. maí 2016 kl. 09:45

Lýsa eftir týndu tuskudýri

Ferðamenn frá Los Angeles týndu bangsanum Buster á dögunum þegar þeir voru á leið á Keflavíkurflugvöll. Hans er nú sárt saknað og biðlar fjölskyldan til þeirra sem kynnu að finna bangsann að hafa samband svo hann komist í réttar hendur. Buster er svartur og brúnn að lit, í handprjónaðri peysu og með svartan trefil. Hann tapaðist annað hvort við Keflavíkurflugvöll eða á leiðinni þangað frá BSÍ.

Hérna má sjá færslu þeirra á Facebook um týnda bangsann:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024