Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Lundapysju á villigötum bjargað
Föstudagur 17. ágúst 2007 kl. 11:16

Lundapysju á villigötum bjargað

Lundapysja kom fljúgandi undan norðanvindinum og lenti við iðnaðarhús á Njarðarbraut sl. miðvikudag. Adam Eiður, sem á heima við Erlutjörn, bjargaði pysjunni og fór með hana og sleppti henni við Hákotstanga í Innri Njarðvík.  Adam Eiður, sem á ættir að rekja til Vestmannaeyja, kunni vel til verka þegar hann hjálpaði pysjunni að ná fluginu og komast á haf út.

Myndir: 1: Adam Eiður með pysjuna. 2: Flýgur í burtu eftir að vera sleppt.

 

 




 

 

 

 









 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024