Lokasýning á Sénsinum í dag
Lokasýning Vox Arena, leikfélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja, á Sénsinn verður í Andrews Theater í dag og hefst kl. 16.
Óhætt er að segja að verkið hafi vakið mikla athygli, en það er samið af leikstjórunum, Gunnheiði Kjartadsdóttur, Freydísi Kneif Kolbeinsdóttur og Írisi Dröfn Halldórsdóttur.
Er þar tekið á daglegu lífi unglinga í ónefndum framhaldsskóla og er dans og söngur í fyrirrúmi.
Miðapantanir og upplýsingar í s: 868 8384.
VF-myndir/Þorgils
VF-myndir/Þorgils