Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 18. mars 2002 kl. 15:26

Lokahátíð í Stóru upplestrarkeppninni

Í dag er lokahátíð í Stóru upplestrarkeppninni og fer lokahátíðin fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Á hátíðini munu nemendur sjöunda bekkjar, sem valdir hafa verið úr sínum skólum, lesa sögur og ljóð. Sérstök dómnefnd mun velja þrjá bestu upplesarana og veita þeim verðlaun, auk þessa koma fram ungir hljóðfæraleikarar og aðrir ungir listamenn. Að keppnini standa m.a. Heimili og skóli, Íslensk málnefnd, Íslenska lestrarfélagið, skólaskrifstofur, skólar og kennarar um allt land.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024