Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Lokaball í Fjörheimum á föstudag
Mánudagur 19. maí 2008 kl. 15:04

Lokaball í Fjörheimum á föstudag



Lokaball félagsmiðstöðva á Suðurnesjum verður haldið í Fjörheimum nk. föstudagskvöld frá 20.00 - 23.30.

Meðal skemmtiatriða má nefna Rikka G frá FM 957, Arnar Má og Bigga úr Bandinu hans Bubba og hljómsveitin Biggalow.

Hægt er að kaupa miða í forsölu í 88 Húsinu á 1.000 krónur. Þau sem ekki kaupa í forsölu þurfa að greiða 1.500 við hurð.

Nemendur frá Grindavík, Sandgerði, Vogum og Garðinum  koma einnig á ballið.

Strætóferðir verða frá skólunum, smelltu hér til að sjá hvenær strætó fer frá þínum skóla.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024