Lögregludans í vegabréfaeftirlitinu í flugstöðinni
Lögreglumaðurinn Zeko á Keflavíkurflugvelli var maður vikunnar þegar hann smellti í dans undir hinu vinsæla lagi „Happy“. Félagi hans á vaktinni í flugstöðinni tók dansinn upp og setti hann svo á Facebook með fyrirsögninni „Besti flugvöllur í Evrópu. Ekki að ástæðulausu“.
Hér að neðan má sjá dansinn flotta í stuttu myndskeiði.