Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Lög Ingibjargar Þorbergs
Föstudagur 27. janúar 2017 kl. 14:31

Lög Ingibjargar Þorbergs

- Hljómahöll 2. febrúar (Myndband)

Fimmtudaginn 2. febrúar verða haldnir fyrstu tónleikarnir í tónleikaröðinni Söngvaskáld á Suðurnesjum en þá verður fjallað um söngkonuna, tónskáldið og frumkvöðulinn Ingibjörgu Þorbergs en lög hennar eru löngu orðin þjóðareign og má þar nefna Aravísur, Jólaköttinn, Hin fyrstu jól og á morgun sem var fyrsta dægurlagið sem kona gaf út á hljómplötu.

Flytjendur eru Dagný Gísladóttir, Elmar Þór Hauksson og Arnór B. Vilbergsson en hér má sjá brot af nokkrum lögum Ingibjargar á æfingu.

Miðasala er á hljomaholl.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024