Ljósmyndavefur VF: Svipmyndir frá öskudagsskemmtun
Svipmyndir frá öskudagsskemmtun í Reykjanesbæ eru komnar hér inn á ljósmyndavef VF. Þar drundi í höllinni í gær þegar kötturinn var sleginn úr tunnunni með miklum tilþrifum, eins og sést á meðfylgjandi myndum. Eftir tunnusláttinn var sprellað í hoppukastala og ýmislegt fleira og virtust allir skemmta sér með miklum ágætun.
VFmynd/elg.