Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ljósmyndavefur: Svipmyndir frá Stóru upplestrarkeppninni
Fimmtudagur 12. mars 2009 kl. 12:19

Ljósmyndavefur: Svipmyndir frá Stóru upplestrarkeppninni


Svipmyndir frá lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar eru komnar inn á ljósmyndavefinn hér á vf.is. Lokahátíðin fór fram í Duus-húsum en þar leiddu saman hesta sína tólf nemendur í sjöundu bekkjum grunnskólanna í Reykjanesbæ og Sandgerði.

Á myndinni eru sigurvegarar keppninnar, talið frá v.: Sólborg Guðbrandsdóttir, sem varð í 3ja sæti, Sandra Lind Þrastardóttir sem varð í fyrsta sæti og María Rose Bustos sem hlaut hlaut annað sætið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VFmynd/elg