Búið er að setja myndir frá gönguferð sem farin var á Þorbjörn sl. miðvikudagskvöld.
Á myndunum má sjá fjölbreytileika fellsins, skógræktina og útsýnið.