Ljósmyndasýning Víkurfrétta hefst á morgun
 Í gamla „HF“ opnar ljósmyndasýning Víkurfrétta klukkan 15 á morgun, þar sem Víkurfréttir sýna valdar ljósmyndir úr 20 ára gamalli sögu núverandi eigenda blaðsins en Páll Ketilsson fagnaði 20 ára útgáfuafmæli blaðsins fyrr á þessu ári. Myndunum verður bæði varpað upp á tjald en einnig sýndar á sérstökum sýningarspjöldum á veggjum gömlu kaffistofunnar í HF. Í sumum útgáfum dagskrár Ljósanætur kemur fram að ljósmyndasýningin hefjist í dag, en eins og fyrr greinir hefst hún klukkan 15 á morgun.
Í gamla „HF“ opnar ljósmyndasýning Víkurfrétta klukkan 15 á morgun, þar sem Víkurfréttir sýna valdar ljósmyndir úr 20 ára gamalli sögu núverandi eigenda blaðsins en Páll Ketilsson fagnaði 20 ára útgáfuafmæli blaðsins fyrr á þessu ári. Myndunum verður bæði varpað upp á tjald en einnig sýndar á sérstökum sýningarspjöldum á veggjum gömlu kaffistofunnar í HF. Í sumum útgáfum dagskrár Ljósanætur kemur fram að ljósmyndasýningin hefjist í dag, en eins og fyrr greinir hefst hún klukkan 15 á morgun.VF-ljósmynd: Þessi ljósmynd er meðal þeirra sem verða á ljósmyndasýningu Víkurfrétta, en þarna fær önd lögreglufylgd.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				