Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ljósmyndasýning Guðmundar Heimsberg á Ljósanótt
Þriðjudagur 29. ágúst 2006 kl. 17:12

Ljósmyndasýning Guðmundar Heimsberg á Ljósanótt

Ljósmyndarinn Guðmundur Heimsberg verður með ljósmyndasýningu í vetrarsal GS (gamla HF) á Ljósanótt. Þetta er önnur sýning Guðmundar á Ljósanótt en sú fyrsta bar heitið „You dynamite“ og var myndefnið þar sannir íslenskir skallar.

 

Í ár sýnir Guðmundur svarthvítar myndir frá Barcelona, Reykjavík og New York. Ljósmyndarinn verður viðstaddur sýninguna fimmtudag og föstudag en verður frá sýningunni vegna vinnu laugardag og sunnudag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024