Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 21. október 2002 kl. 11:31

Ljósmyndasýning frá strengjamóti á vf.is

Víkurfréttir hafa sett upp ljósmyndasýningu með myndum frá strengjamóti tónlistarfólks í Reykjanesbæ um helgina. Mótið var haldið af Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og sóttu það um 200 ungmenni víðsvegar að af landinu. Myndirnar má nálgast með því að smella á hnapp hægra megin á síðunni ofan við tengla sveitarfélaga eða með því að fara inn á meðfylgjandi slóð:


Strengjamót í Reykjanesbæ SMELLIÐ HÉR!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024