Ljósmyndasamkeppni á Ljósanótt
Líkt og á Ljósanótt í fyrra verður haldin ljósmyndasamkeppni um bestu ljósmyndina sem tengist Ljósanótt 2002. Myndefnið er frjálst en það verður að tengjast Ljósanótt á einhvern hátt. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir verðlaunamyndina.Myndunum skal skilað á skrifstofu Víkurfrétta, Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, merktar: Ljósmyndasamkeppni - Ljósanótt 2002.
Myndin: "Á Reykjanesbraut á leið á Ljósanótt" Ljósm/Hilmar Bragi
Myndin: "Á Reykjanesbraut á leið á Ljósanótt" Ljósm/Hilmar Bragi