Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ljósmyndasafn: Þemadagar í Myllubakkaskóla
Mánudagur 4. febrúar 2008 kl. 10:18

Ljósmyndasafn: Þemadagar í Myllubakkaskóla

Árlegir þemadagar fóru fram í Myllubakkaskóla í síðastu viku. Eftir tveggja daga þemavinnu nemenda var haldin sýning á verkum þeirra á föstudaginn og mætti fjöldi gesta til að njóta þeirra. Þemað að þessu sinni var tengt list- og verkgreinum.

Á meðal verka nemenda var risastór mósaík mynd af Myllubakkaskóla sem sést á meðfylgjandi mynd. Svipmyndir frá deginum eru komnar inn á ljósmynadsafnið hér á vefnum.

VF-mynd: elg.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024