Ljósmyndasafn: Hjóladagur á Gimli
 Krakkarnir á leikskólanum Gimli í Njarðvík notuðu einn góðviðrisdaginn í vikunni og héldu sérstakan hjóladag, sem verið hefur árviss viðburður á leikskólanum. Komu tveir lögreglumenn í heimsókn, skoðuðu hjól og veittu faglegar ráðleggingar.
Krakkarnir á leikskólanum Gimli í Njarðvík notuðu einn góðviðrisdaginn í vikunni og héldu sérstakan hjóladag, sem verið hefur árviss viðburður á leikskólanum. Komu tveir lögreglumenn í heimsókn, skoðuðu hjól og veittu faglegar ráðleggingar. 
Ellert Grétarsson, ljósmyndari Víkurfrétta, tók þessar svipmyndir við þetta tækifæri

 
	
			

 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				