Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ljósmyndasafn: Brúðusafn Helgu
Sunnudagur 10. júní 2007 kl. 13:40

Ljósmyndasafn: Brúðusafn Helgu

Helga Ingólfsdóttir gaf nýverið Byggðasafni Reykjanesbæjar myndarlegt brúðusafn sem hún hefur viðað að sér um árabil. Dúkkurnar eru vel á annað hundraðið, af ýmsum stærðum og gerðum og frá ýmsum tímum, þær elstu frá eftirstríðsárunum. Flestar eru þær frá síðari hluta 20. aldar. Brot af safninu er nú til sýnis í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Ellert Grétarsson, ljósmyndari Víkurfrétta, smellti af nokkrum skemmtilegum myndum af dúkkunum, sem sjá má í ljósmyndasafninu hér á vefnum.

Mynd: Helga Ingólfsdóttir er hér við meginhluta brúðusafnsins.

VF-mynd: elg

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024