Ljósmyndasafn: Atli á Yello 30 ára
Fjölmenni var samankomið á yello í Reykjanesbæ á föstudag þar sem vertinn, Atli Rúnar Hermannsson, fagnaði 30 ára afmæli sínu.
Ekki vantaði fjörið þar sem Bríet Sunna og Skítamórall léku fyrir dansi og sagðist afmælisbarnið hafa skemmt sér konunglega.
Fleiri myndir má finna í ljósmyndasafni VF með því að smella hér.
VF-myndir/Þorgils