Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Ljósmyndaleikur á Ljósanótt - #vikurfrettir
Fimmtudagur 3. september 2015 kl. 13:05

Ljósmyndaleikur á Ljósanótt - #vikurfrettir

Víkurfréttir efna til ljósmyndaleiks á Ljósanótt. Valdar verða þrjár myndir sem fá vegleg verðlaun. Greint verður frá því í næsta blaði og á vf.is. Settu mynd eða myndir frá Ljósanótt 2015 inn á Facebook síðu þína og merku þær #vikurfrettir. Þá áttu möguleika á vinningi.

Í vinninga er 15 þús. kr. gjafakort frá Nettó, vegleg Blue Lagoon húðvörugjöf og 3 mán. kort í Sporthúsinu.

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024