Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ljósanótt sett í 21. skiptið
Friðrik Dór skemmti gestum eftir að Kjartan Már, bæjarstjóri, hafði sett hátíðina og Ljósanæturfáninn verið dreginn að húni
Thelma Hrund Hermannsdóttir
Thelma Hrund Hermannsdóttir skrifar
fimmtudaginn 1. september 2022 kl. 15:27

Ljósanótt sett í 21. skiptið

Setning Ljósanætur 2022 fór fram í 21. skiptið fyrr í dag, 1. september. Setningin fór fram í Skrúðgarðinum en hún fór fram með öðrum hætti en tíðkast hefur. Þá voru tveir árgangar, þriðji og sjöundi bekkur, úr hverjum skóla Reykjanesbæjar viðstaddir setninguna sem og elstu nemendur úr leikskólum bæjarins. Kjartan Már Kjartansson setti hátíðina og þeir Hermann Borgar Hermannsson, varaformaður Ungmennaráðs Reykjanesbæjar, og Helgi Biering, umsjónarmaður fasteigna í Myllubakkaskóla, drógu Ljósanæturfánann að húni og Friðrik dór skemmti gestum og kom þeim í sannkallað Ljósanæturstuð. 

Myndir frá setningunni má finna hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Setning Ljósanætur 2022