Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ljósanætur Víkurfréttir komnar á netið - 64 bls.
Miðvikudagur 30. ágúst 2017 kl. 05:00

Ljósanætur Víkurfréttir komnar á netið - 64 bls.

Ljósanætur Víkurfréttir eru komnar á veraldarvefinn, 64 blaðsíður. Blaðið er sneisafullt af efni, áhugaverðum viðtölum, greinum og fleiru og síðast en ekki síst efni tengt Ljósanótt 2017. Öll dagskrá Ljósanætur 2017 er í blaði vikunnar sem nú kemur út á miðvikudegi og er dreift þann dag og fimmtudag inn á öll heimili á Suðurnesjum í 9 þúsund eintökum. Þá dreifum við þúsund aukablöðum í tilefni Ljósanætur.

 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024