Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Ljósahúsin 2009 tilnefnd
Þriðjudagur 8. desember 2009 kl. 12:55

Ljósahúsin 2009 tilnefnd


Frá árinu 2000 hefur Reykjanesbær staðið fyrir vali á  Ljósahúsi Reykjanesbæjar þar sem veittar eru viðurkenningar fyrir jólaskreytingar utandyra á aðventu.

Afhending viðurkenninga fyrir Ljósahús Reykjanesbæjar fer fram í Duushúsum næstkomandi fimmtudag kl. 17:00.

Ljósahúsin eru merkt inn á götukort sem verður aðgengilegt á vef bæjarins, rnb.is, og því hægt að fara í sérstakan ljósarúnt í Reykjanesbæ. Það hafa margir nýtt sér á aðventu m.a. mikill fjöldi gesta frá félagsmiðstöðvum eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu.

Hitaveita Suðurnesja afhendir gjafabréf fyrir orkunotkun til þeirra sem hljóta 1. - 3. sæti að upphæð 15.000, 20.000 og 30.000.

Hér má sjá hvaða hús hafa verið tilnefnd í samkeppninni um Ljósahúsið 2009.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25