Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 20. desember 2002 kl. 18:11

Ljósahúsið 2002 að Borgarvegi 25 í Njarðvík

Ljósahús Reykjanesbæjar 2002 er að Borgarvegi 25 í Njarðvík. Tilkynnt var um verðlaun og viðurkenningar í DUUS-húsum nú síðdegis. Annað sæti hlutu Týsvellir 1 og Móavegur 3 fékk þriðju verðlaun. Þá var Jólaglugginn valinn hjá versluninni Persónu.Bragavellir fengu viðurkenningu fyrir fallegustu heildarmynd götu, Norðurvellir 12-22 fallegasta jólaskreyting á raðhúsi og Borgarvegur 20 fékk viðurkenningu sem sérstakt Jólahús. Þá fékk Vinaminni að Aðalgötu 5 verðlaun fyrir skreytt fjölbýlishús.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024