Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 29. nóvember 2002 kl. 13:31

Ljósahús Reykjanesbæjar 2002

Íbúar Reykjanesbæjar eru minntir á hina árlegu samkeppni um Ljósahúsið. Menningar- íþrótta- og tómstundsvið Reykjanesbæjar stendur ásamt Hitaveitu Suðurnesja fyrir samkeppni um “LJÓSAHÚS” Reykjanesbæjar árið 2002. Hægt er að koma tilnefningum til dómnefndar inn á heimasíðu Reykjanesbæjar, reykjanesbaer.is eða hringja þær inn í síma 421-6700. Þriðjudagurinn 17. desember er síðasti dagur sem tekið er við tilnefningum. Úrslit verða kynnt föstudaginn 20. des. kl. 17.00 í Duushúsum. Vegleg verðlaun .
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024