Brons
Brons

Mannlíf

Litríkar dansmyndir frá vorsýningu
Þriðjudagur 7. apríl 2015 kl. 09:50

Litríkar dansmyndir frá vorsýningu

Það var vor í lofti á árlegri vorsýningu BRYN ballett akademíunnar á Ásbrú í Reykjanesbæ. Sýningin var haldin í Andrews menningarhúsinu á Ásbrú fyrir páska.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á sýningunni.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25