Litla hryllingsbúðin í Netleikhúsinu
Leikfélag Keflavíkur og Víkurfréttir hafa tekið höndum saman um að stytta fólki stundir á meðan heimsfaraldur COVID-19 gengur yfir. Valin leikrit í uppfærslu Leikfélags Keflavíkur hafa verið sýnd við miklar vinsældir.
Hér er uppfærsla LK á Litlu hryllingsbúðinni. Sýningin verður aðgengileg í takmarkaðan tíma, þannig að njótið á meðan hún er aðgengilegt.