Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Litir, söngur og gleði á öskudag
Miðvikudagur 18. febrúar 2015 kl. 14:30

Litir, söngur og gleði á öskudag

Metfjöldi söngvara á skrifstofu Víkurfrétta

Aldrei hafa jafn margir komið við á skrifstofu Víkurfrétta og tekið lagið á öskudag og fengið sætindi að launum. Gleði skein úr andliti barna (og fullorðinna) í alls kyns búningum og nokkrum sinnum voru skemmtileg frumlegheit bæði í söng og klæðnaði. Meðfylgjandi myndir voru teknar af þessu tilefni. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Dóra og Dísa stóðu vaktina sem Angry birds í afgreiðsu Víkurfrétta. 

Þessi fjörugi hópur mætti frá MSS og skrifstofu Samkaupa. 

 Starfsfólk Víkurfrétta og skrifstofu verkalýðsfélaganna. 

VF/Olga Björt og Pket.