Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Lítið fararsnið á fólki á Garðskaga
Sunnudagur 28. júní 2009 kl. 14:39

Lítið fararsnið á fólki á Garðskaga


Það er lítið fararsnið á fólki sem sótti Sólseturshátíðina á Garðskaga í Garði nú um helgina. Talið er að vel á annað þúsund manns hafi verið á hátíðarsvæðinu í gærkvöldi þegar mest var. Fjölmargir gista á svæðinu í húsvögnum og bílum og hafa notið einmuna veðurblíðu sem verið hefur á Garðskaga alla helgina. Sól og hiti hefur leikið við fólk.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á hátíðarsvæðinu í gærdag.



Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024