Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

  • Litadýrð á Ásbrú
    Það verður seint sagt að litadýrð ráði ríkjum á Ásbrú en þar eru flest hús eins á litinn. Nú er það hins vegar að breytast örlítið. VF mynd Eyþór Sæm.
  • Litadýrð á Ásbrú
Fimmtudagur 30. júní 2016 kl. 11:46

Litadýrð á Ásbrú

Listamenn skreyta blokkir á svæðinu

Það er að verða ansi litríkt upp á Ásbrú um þessar mundir, en hópur listamanna er nú í óða önn að skreyta tvær byggingar á svæðinu með skemmtilegum listaverkum. Þessar tvær blokkir verða innan skamms Base hotel sem er í eigu Skúla Mogensen forstjóra WOW flugfélagsins. Gaflar verða málaðir og hliðar blokkanna að hluta til, en það er hópur listamanna og „graffara“ sem sér um verkið.

Richard Henry Eckhard hótelstjóri sagði í samtali við blaðamann að til stæði að opna hótelið formlega innan skamms, en fyrstu gestirnir komu til gistingar í morgun. Nóg er um að vera og eru blokkirnar fullar af iðnaðarmönnum eins og stendur. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024