Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Listsýning unga fólksins í undirbúningi
Miðvikudagur 28. október 2009 kl. 14:10

Listsýning unga fólksins í undirbúningi


Vox Arena undirbýr um um þessar mundir hina margrómuðu listsýningu ungmenna og er stefnt á að opna hana í 88 húsinu þann 14. desember næstkomandi. Þema sýningarinnar verður Framtíð og fortíð.
Allir á aldrinum 16-25 ára geta tekið þátt. Leitað er eftir einstaklingum á þessum aldri með hin fjölbreyttustu viðfangsefni, t.d. tónlist, myndlist, ljósmyndir, stuttmyndir, teiknimyndasögur, dans, leiklist fleira skapandi sem ungt fólkt fæst við.
Nánari upplýsingar eru á heimasíðu 88hússins, www.88.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024