Föstudagur 9. maí 2014 kl. 14:13
Listrænir hæfileikar í Stapa
Börnin blómstra á Listahátíð barna.
Listahátíð barna stendur nú sem hæst í Reykjanesbæ og víða eru fjölbreyttar og skemmtilegar uppákomur. Í Stapa stigu grunnskólanemendur á svið og sýndu þar listræna hæfileika sína í dag. Fullur salur var af fólki sem tók vel og fagnandi undir. Víkurfréttir litu við og tóku nokkrar myndir.