Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Listatorg Sandgerði: Krían flýgur burt!
Föstudagur 27. maí 2011 kl. 14:58

Listatorg Sandgerði: Krían flýgur burt!

Þetta er sýning sem þú verður að sjá! Gullfalleg kríu málverk Sigríðar Guðnýjarí verða til sýnis fram á sunnudag 29. maí í sal Listatorgs. Opið alla daga frá kl. 13:00 til 17:00. Allir hjartanlega velkomnir!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024