SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Mannlíf

Listahátíð barna fór vel fram í veðurblíðunni
Laugardagur 6. maí 2017 kl. 19:00

Listahátíð barna fór vel fram í veðurblíðunni

Suðurnesjamenn létu sig ekki vanta á viðburðum Listahátíðar barna sem fram hafa farið síðustu daga og núna um helgina. Í dag í blíðviðrinu bauð Skessan í hellinum gestum og gangandi í lummur við lifandi tónlist frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og landnámsdýragarðurinn Fitjum opnaði meðal annars.

Meðfylgjandi myndir af hátíðinni tók Sólborg Guðbrandsdóttir.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Laugardagur Listahátíðar barna 2017