Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Lionsklúbburinn Æsa: Sýnum stuðning í verki
Fimmtudagur 18. nóvember 2010 kl. 09:34

Lionsklúbburinn Æsa: Sýnum stuðning í verki

Lionsklúbburinn Æsa í Njarðvík, verður með markað í Vatnsnesbásum, Víkurbraut 6, Reykjanesbæ, laugardaginn 20. nóvember, frá kl. 13 – 17. Þar verður boðinn til sölu ýmiskonar varningur, bæði nýr og notaður, á frábæru verði. Allur ágóði rennur í líknarsjóð Lionsklúbbsins Æsu.
Lionskonur hvetja Suðurnesjamenn til að koma, gera góð kaup og styðja í leiðinni gott málefni, en eins og allir vita er nú mikil þörf fyrir stuðning líknarfélaga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024