RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Mannlíf

Miðvikudagur 22. desember 1999 kl. 19:48

LIONESSUR Í KEFLAVÍK GEFA ELDRI BORGURUM SAUMAVÉL

Dagbjört Óskarsdóttir og Anna Steina Þorsteinsdóttir, frá líknarnefnd Lionessuklúbbs Keflavíkur, afhentu Hrafnhildi Atladóttur og Jóhönnu Arngrímsdóttur, forstöðumanni tómstundastarfs eldri borgara í Reykjanesbæ, saumavél fyrir tómstundastarf eldri borgara í tilefni að ári aldraðra.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025