Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Lionessur hefja jólafjáröflun
Fimmtudagur 10. nóvember 2005 kl. 14:33

Lionessur hefja jólafjáröflun

Lionessur eru að fara af stað með sína árlegu fjáröflun fyrir jólin þar sem þær verða með sælgætiskransa og vasa. Mjög vel hefur gengið síðastliðin ár og segjast þær munu halda uppteknum hætti héðan af eins og hingað til.

Söfnunarfé fyrir síðustu jól var ráðstafað á eftirfarandi hátt:

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja – Smásjá 199.196 kr.
Styrkur v/veikinda 336.500 kr.
Styrkur v/veikinda 250.000 kr.
Styrkur v/veikinda 100.000 kr.
Íþróttafélagið Nes v/hnakks 50.000 kr.
Sjálfsbjörg á Suðurnesjum 150.000 kr.
Fjölskylduhjálp fyrir jólin 140.000 kr.
Rauðakrossdeildin á Suðurnesjum 60.000 kr.
Framlag í skjávarpa til tollgæslu v/fíkniefnaleitar 10.000 kr.
LCIF Sjóður 25.000 kr.
Litabækur til 8 ára grunnskólanema í Reykjanesbæ v/brunavarna 24.790 kr.

Lionessur vonast til að fá góðar móttökur eins og liðin ár.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024