Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Lifun með tónleika í kvöld
Fimmtudagur 24. mars 2011 kl. 11:55

Lifun með tónleika í kvöld

Hin sívinsæla sveit Lifun mun halda tónleika í kvöld ásamt hljómsveit Jóns Jónssonar á Faktorý bar í miðbæ Reykjavíkur. Sveitin Lifun sem á rætur sínar að rekja til Suðurnesjanna átti góðu gegngi að fagna á síðastliðnu ári er þau gáfu út sína fyrstu plötu, Fögur fyrirheit og hafa lög af skífunni hljómað ótt og títt á stærstu útvarpstöðvun landsins. Lagið Ein er til að mynda í áttunda sæti vinsældarlista Rásar 2 um þessar mundir en áður hefur Lifun átt smelli á borð við Ein stök ást og Hörku djöfuls fanta ást.

Tónleikarnir hefjast klukkan 22:00 og kostar 1.000 krónur inn.

Mynd/ Hljómsveitin Lifun


EJS

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024