Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Lifun flutt í kvöld
Föstudagur 7. október 2016 kl. 12:37

Lifun flutt í kvöld

Tónlist hinnar goðsagnakenndu hljómsveitar TRÚBROT verður flutt í Stapa í kvöld, 7. október. Á tónleikunum verður meðal annars eitt helsta meistaraverk íslenskrar tónlistarsögu, platan LIFUN, flutt í heild sinni en platan fagnar 45 ára afmæli á árinu. Meðlimir Trúbrots, þeir Gunnar Þórðarson og Magnús Kjartansson, skipa hljómsveitina ásamt frábærum hópi tónlistarmanna og söngvara sem munu gera kvöldið ógleymanlegt!

Fram koma:
Magnús Kjartansson, píanó/söngur
Gunnar Þórðarson, gítar/söngur
Stefán Jakobsson, söngur
Andri Ólafsson, söngur
Stefanía Svavarsdóttir, söngur
Eyþór Gunnarsson, orgel
Gulli Briem, trommur
Pétur Grétarsson, slagverk
Friðrik Karlsson, gítar
Jóhann Ásmundsson, bassi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024