Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Líflegt fimmtudagskvöld á Ljósanótt
Föstudagur 31. ágúst 2012 kl. 20:27

Líflegt fimmtudagskvöld á Ljósanótt

Myndasafn frá ýmsum viðburðum.

Fjóla JónsdóttirÞað var iðandi mannlíf í Reykjanesbæ í gærkvöldi og fjöldinn allur af viðburðum í gangi eins og vanalega. Ljósmyndarar Víkurfrétta voru að sjálfsögðu á ferðinni og má sjá fjölda mynda frá þeim á ljósmyndavef okkar. Meðal annars er þar að finna myndir frá opnun sýningar um Helga S. Jónsson í Duus húsum og frá hinum ýmsu sýningum.

Myndasafn má sjá með því að smella hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Við hvetjum lesendur til þess að líta reglulega við á ljósmyndavef okkar því stöðugt bætast ný söfn við.