SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Mannlíf

Líflegt fimmtudagskvöld á Ljósanótt
Föstudagur 31. ágúst 2012 kl. 20:27

Líflegt fimmtudagskvöld á Ljósanótt

Myndasafn frá ýmsum viðburðum.

Fjóla JónsdóttirÞað var iðandi mannlíf í Reykjanesbæ í gærkvöldi og fjöldinn allur af viðburðum í gangi eins og vanalega. Ljósmyndarar Víkurfrétta voru að sjálfsögðu á ferðinni og má sjá fjölda mynda frá þeim á ljósmyndavef okkar. Meðal annars er þar að finna myndir frá opnun sýningar um Helga S. Jónsson í Duus húsum og frá hinum ýmsu sýningum.

Myndasafn má sjá með því að smella hér.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Við hvetjum lesendur til þess að líta reglulega við á ljósmyndavef okkar því stöðugt bætast ný söfn við.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025