Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

„Lífið er saltfiskur“ á þriðjudagskvöldið
Mánudagur 10. mars 2008 kl. 09:22

„Lífið er saltfiskur“ á þriðjudagskvöldið

Þriðjudagskvöldið 11. mars verður þjóðháttakynning í Saltfisksetrinu í Grindavík frá kl. 20-22. „Lífið er saltfiskur“.

Fræðsla um verkun þorsks um aldir, m.a. sýnikennsla á kútmagaverkun o.fl. fróðlegt tengt fiski. Þjóðháttakynningin verður í sýningarsal Saltfisksetursins en þar má bæði sjá, heyra og finna hvernig saltfiskurinn var unninn og varð ein mesta útflutningsvara Íslendinga. Þorbjörn hf, Saltfisksetrið, Grindavíkurbær og sjf menningarmiðlun standa að kynningunni. Heitt verður á könnunni og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. www.grindavík.is

Í tilefni kynningar er tilboð af saltfiskréttum í Salthúsinu, restaurant í Grindavík er gildir út mars mánuð. Pöntunarsími 4269700 eða 8927755.

Kútmagakvöld, Grindavíkurdeildar Lions verður í Festi, föstudagskvöldið 14. mars. sjá nánar www.salthusid.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósmynd: ÓSÁ