Þriðjudagur 8. október 2002 kl. 08:54
Lífi blásið í Djammarann!
Eftir nær sumarlanga timburmenn hefur vefsetrið Djammari.is öðlast líf að nýju. Fyrstu myndir haustsins hafa verið settar inn og fer nú fjölgandi dag frá degi, segir í tilkynningu frá aðstandendum síðunnar.Útliti síðunnar hefur einnig verið breytt, auk þess sem allar myndir eru aðgengilegri.