Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Líf og fjör í Reykjaneshöll á öskudag
Laugardagur 16. febrúar 2013 kl. 07:40

Líf og fjör í Reykjaneshöll á öskudag

Öskudagur er sannkallaður hátíðisdagur fyrir yngri kynslóðina. Hefð er fyrir því að ungviðið fari í búning á þessum degi og geri sér glaðan dag.

Undanfarin ár hafa leikskóla- og grunnskólakrakkar í Reykjanesbæ komið saman í Reykjaneshöll á öskudeginum. Þar er farið í leiki auk þess sem að nokkur leiktæki eru á svæðinu sem eru vinsæl. Hápunkturinn er þegar kötturinn er slegin úr tunnunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Víkurfréttir litu við á öskudaginn og má sjá fjölmarga búningaglaða krakka í myndbandinu hér að neðan.