Miðvikudagur 27. júní 2001 kl. 09:37
Líf og fjör í Kofabyggð
Það var líf og fjör í Kofabyggð Byko í blíðunni bak við lögreglustöðina á þriðjudag. Hamarshöggin heyrðust langar leiðir og krakkarnir skemmtu sér augljóslega mjög vel við smíðarnar og ljóst að margir upprennandi smiðir í byggðinni.