Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Líf og fjör á Litlu bæjarhátíðinni
Fimmtudagur 2. september 2021 kl. 15:15

Líf og fjör á Litlu bæjarhátíðinni

Litla bæjarhátíðin var haldin í Suðurnesjabæ í síðustu viku. Þrátt fyrir samkomutakmarkanir tókst að halda nokkra viðburði. Skemmtun var á Garðskaga fyrir unga bæjarbúa, sýningar og söfn voru opin og þá voru haldnir óskalagatónleikar í beinu streymi frá Tónlistarskólanum í Garði þar sem efnilegt tónlistarfólk úr bæjarfélaginu kom fram og lék óskalög fyrir áhorfendur heima í stofu.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á Litlu bæjarhátíðinni sem er fyrsta bæjarhátíðin í Suðurnesjabæ, sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Litla bæjarhátíðin 2021 í Suðurnesjabæ