Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Léttklæddar í blíðunni
Miðvikudagur 21. júlí 2010 kl. 16:35

Léttklæddar í blíðunni

Þessar stúlkur gengu eftir Reykjanesveginum í Njarðvík. Af klæðaburðinum mætti ráða að þær væru á leiðinni á ströndina. Ekki vitum við hvert stefnan var tekin en eflaust hafa þær notið veðursins í dag.


VF-mynd: Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024