Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Lét af störfum eftir 40 ár í kennslu
Hjördís ásamt Árna Sigfússyni bæjarstjóra.
Fimmtudagur 6. júní 2013 kl. 07:49

Lét af störfum eftir 40 ár í kennslu

Hjördís Gréta Traustadóttir lét af störfum á dögunum við leikskólanum Heiðarsel eftir farsælt tæplega 40 ára starf hjá Reykjanesbæ.  Hjördís hóf störf á leikskólanum Tjarnarseli árið 1972 og hefur kennt í leik- og grunnskólum í bænum síðan þá. Bæjarstjóri þakkaði Hjördísi fyrir vel unnin störf ásamt samstarfsfólki, nemendum og fulltrúum foreldra.  

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024