Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Lesið fyrir hitaveitustarfsmenn
Þriðjudagur 18. nóvember 2003 kl. 13:17

Lesið fyrir hitaveitustarfsmenn

Una Steinsdóttir útibússtjóri Íslandsbanka í Keflavík las tvo kafla úr bókinni Innansveitarkronika eftir Halldór Laxness fyrir starfsmenn Hitaveitu Suðurnesja í lestraráskorunarkeppninni í hádeginu í dag. Um 20 manns hlýddu á lesturinn og skoruðu starfsmenn Hitaveitunnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í kepninni. Næsta þriðjudag mun svo starfsmaður Hitaveitu Suðurnesja lesa fyrir starfsmenn Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í áskorendakeppninni.

VF-ljósmynd: Una Steinsdóttir les fyrir starfsmenn hitaveitunnar í hádeginu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024