Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 23. september 2002 kl. 13:36

Leoncie með útgáfutónleika í Sandgerði

Indverska prinsessan og söngkonan Leoncie heldur útgáfutónleika á Vitanum í Sandgerði nk. föstudag, 27. september. Þar kynnir Leoncie nýja geisladiskinn sinn, Sexy Loverboy. Söngkonan og skemmtikrafturinn samdi öll lögin sjálf og spilaði en diskurinn var hlóðritaður hjá Geimsteini í sumar.SEXY LOVBERBOY er til sölu í HLJÓMVALI í Keflavík og í helstu plötubúðum Reykjavíkur.

Miðasala á tónleikana á föstudag hefst kl.22.00. Tónleika byrjar Kl.23.00-24.00 Leoncie kemur öllum á óvart eins og henni einni er lagið, segir í tilkynningu frá söngkonunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024