Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Leit er hafin að næstu fegurðardrottningu
Þriðjudagur 23. janúar 2007 kl. 10:29

Leit er hafin að næstu fegurðardrottningu

Leit er hafin að þátttakendum í Fegurðarsamkepnni Suðurnesja 2007 sem haldin verðir í mars. Ábendingum um stúlkur má koma til verslunarinnar Persónu í síma 421 5099. Keppnin í ár verður glæsileg sem fyrr en þar mun Fegurðardrottning Suðurnesja og Fegurðardrottning Íslands, Sif Aradóttir, krýna arftaka sinn.

Mynd: Mynd frá síðustu keppni þegar Sif Aradóttir varð Fegurðardrottning Suðurnesja. Leit er nú hafin að næstu fegurðardrottningu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024