Föstudagur 20. júní 2008 kl. 11:47
				  
				Leikskólinn Vesturberg á afmæli í dag
				
				
				
Leikskólinn Vesturberg í Reykjanesbæ er 11 ára í dag. Til að halda upp á sumarið og afmæli Vesturbergs fóru leikskólabörnin í leiktæki á Vallarsvæðinu.
Fleiri myndir eru á ljósmyndavef VF.

Myndir-VF/IngaSæm